7.9.2017 | 05:10
Sirkus frá Garðshorni 6.9.17
Geislar sem af brún og brá,
bestur hesta er innan valla,
fótalyfta í hæðir há,
hann á brekkuna alla.
Gamall maður elginn óð,
heyriði hálsar góðir:
Mættu hestsins genin góð,
ganga á mínar slóðir?
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 31963
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.