9.4.2018 | 03:31
Heim úr orlofi 9.4.18
Mæðir ellin, menn við liltla ei fitla,
margt er þó lífi gamals manns í hag.
Dætur mínar báðar og Bebba litla
búa sig til að fylgja mér heim í dag.
Guðbjarturinn góði kemur á móti
gott er að eiga slíka vini að.
Hans vill renna ljúfan lítill Skódi,
líka er Skjóni hans oftast til í það.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 31943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.