Mannlýsing 17.5.18

Fátt óttast margir meira
en háđungar og spé
og hugsa fátt um annađ
en hvernig hjá öđrum sé.
Ţeir spyrja ört og spyrja
en spurđir séu á mót
smella ţeir sem í baklás
ţögulir sem grjót.
 
Á dansskónum 17.5.18 
Á dunandi balli hann dömunni snér,
dćmalaus ţótti sá fjári.
Ţađ dregur sig saman sem dámlíkast er,
detta mér lýs úr hári.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óđalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstađ. Hćttur hefđbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn međ nokkur hross á jörđinni og örlitla rćktun í félagi viđ annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurđsson framkvćmdastjóri í Neskaupstađ. Hann bjó fyrst á Hömrum viđ Akureyri og síđar á Geithellum í Álftafirđi. Hann rekur nú verslun í Neskaupstađ og er eigandi og hennar.
Júní 2018
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
 • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
 • Kjarnveig 5 vetra
 • Blíða 3ja vetra
 • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.6.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 63
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 52
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband