29.5.2018 | 21:56
Í Fjarðabyggð 2018
féll meiri hlutinn í sveitastjórnarkosningunum. Allir fjórir listarnir þar voru þó þannig úr garði gerðir að enga samvisku hafði ég til að kjósa nokkurn þeirra og veit um að sama var að segja um fleiri en mig. Engan í sveitastjórn þessa samfélags hef ég getað fengið til að sinna í nokkru um mín mál, nema Helga Seljan þegar hann var þar og má segja að hann hafi barist fyrir mig við vindmillur svo óvinveittir voru þeir að sinna í nokkru mínum framfærslumálum. - Þvlíikt pakk, pakk, pakk, eins og maðurinn sagði forðum um gargandi hænsnahóp er hann villtist óvænt inn í kofan hjá þeim:
Í Fjarðabyggð 2018
Framsókn og Sjallar féllu þar,
- fengið höfðu margir klígju!
Sömu bófar og brjálæðingar,
- berja mig þar ekki að nýju!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.