Dagur borgarstjóri fær 2,5 milljónir í aukalaun á ári fyrir að sitja 9 fundi í vinnutíma sínum. Sanna fulltrúi kommonista færði þetta upp á yfirborðið og maður einn sagði: Þetta er meira en árslaunin mín.
Það er ekki nema eftir öðru sem viðgengist hefur í stjórnsýslunni að þetta hafi gengið svona orðalaust fyrir sig og trúlegast svo árum skipti án nokkurra athugasemda fyrr en nú að loks birtist óvenju heiðarleg sál.
Ég get ekki orðabundist: Þvílíkt pakk pakk pakk! En að fáist tekið á þessu og þvíumlíku og hætt að féfletta fátæklinga til að halda spillingunni uppi þykir mér frekar ólíklegt. Allavega meðan Fjórflokkurinn grasserar í stjórnmálum landsins.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31840
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.