Ég tel réttast af ljósmæðrum að vera ekkert að bítast við ríkisstjórnina um kaupið sitt. Þeim er alveg óhætt að leggja niður stéttina og láta læknum eftir að sinna þessari vinnu. Ekki stendur á að greiða þeim kaupið sitt fyrir það mikið hærra en ljósmæðrum sem vinna við hliðina á þeim. Mér þykir þetta líkt og máltækið segir: Það er ekki sama Jón og Jón upp á!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31840
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.