Það þarf að auka einstaklingsræði stjórnmálanna 9.7.18

Ég hef oft hugsað út í hve miklu gæti breytt á Alþingi ef sterkir og velhugsandi einstaklingar ættu auðveldara með að komast þangað til að hafa áhrif á umræðuna og ákvörðunartökur og hver eignast þannig trúnarfulltrúa á þingi.

Til að verja flokksræðið og viðhalda stóru flokkunum hefur af þeim settar verið reglur um prósentafjölda, nú 5% heildaratkvæða á bak við hvert kjör til að komast að stjórn landsins, sjálfum sér til varnar auðvitað.

Þar verða svo allir nauðugir viljugir að lúta ægivaldi auðvaldsins og segja já,já við hvaða óhroða sem er þar í gangi á kostnað almennings, eigi þeir bara að fá að vera áfram með í leiknum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 31840

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband