Stúlkan og löggufjandinn 22.9.18

Sunnan golan sveipađi oss hlý,
uppúr veski vasaklút hún dró
í angistinni augu sín hún neri
inni fyrir eitthvađ markvert bjó.
- ég get ekki gert ađ ţví 
ţótt mönnum líki hvađ ég geri,
stundi hún síđan og hló!

Sögđ er hún slökkva hjá manni pínu,
svo komi annar er mađur fer,
hún kunni ađ standa í stykkinu sínu
stimamjúk ástrík og gjöful í sér

Vos 22.9.18
Ţađ gerist margt veraldarvosiđ,
vandi er oft sjá hvađ ađ fer.
Sjaldan virđist vera á allt kosiđ
en vinur minn tak ţví sem er
 
Flökkustúlkan 22.9.18
Ţegar fara saman hugur og hönd
hratt fćrist margt til vega.
Hún hefur flogiđ og ferđast um lönd
og farist ţađ bćrilega.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óđalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstađ. Hćttur hefđbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn međ nokkur hross á jörđinni og örlitla rćktun í félagi viđ annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurđsson framkvćmdastjóri í Neskaupstađ. Hann bjó fyrst á Hömrum viđ Akureyri og síđar á Geithellum í Álftafirđi. Hann rekur nú verslun í Neskaupstađ og er eigandi og hennar.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
 • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
 • Kjarnveig 5 vetra
 • Blíða 3ja vetra
 • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.11.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband