17.1.2019 | 00:36
Tvískynungur Alþingismanna 17.1.19
Ekki fengu Miðflokksmenn konuna sem hleraði þá og tók upp óhroða þeirra um aðra þingmenn og fatlað fólk á Klausturbarnum sakfellda fyrir gerðir sínar á þeim tveimur dómstigum sem þeir reyndu við og verða að borga málskosnaðinn, skyldi þeim vorkunn?
Flokksmenn Fólksins sem þar voru líka, voru það viti bornari að þeir fóru ekki fram með þær kröfur en ekkert segir til um að þeir hafi skammast sín fyrir að sitja á fullu kaupi á þingtíma á svikráðum við formann sinn en þau voru aðeins þrjú í flokknum.
Sjaldan mun yndi af óbótamönnum
Alþingi hafa þó mátt leiða fjöld.
Skyldi ekki vorkunn varmennunum
er verða að borga sín tjónagjöld?
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31840
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.