11.3.2019 | 20:24
Hroðaleg flugslys 11.3.19
Annað slysið með sömu tegund flugvélar Boing 737 með á um árs millibili og nú fórust 157 manns. Það þykir mjög sláandi að báðar vélarnar eru svo gott sem nýjar og hröpuðu eftir nokkrar mínútur í flugtaki. Grunur var á um þá fyrri að hún hefði ofrisið.
Svartu kassarnir úr þessari vél er fundir, þeir eru tveir og vonast er eftir að einhverjar skýringar finnist á slysinu. Búið ar að taka 100 flugvélar af 300 í brúkun af þessari tegund í heiminum úr umferð. Íslendingar reka þrjár svona vélar.
Ekki þykir mér ótrúlegt að mannleg mistök komi í ljós í þessum málum sem svo mörgum öðrum sem aflaga fara og á ég fyrst og fremst von á því að komi í ljós hönnunargalli vélarinnar þar sem tæknin tekur stjórnina af flugmönnunum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31840
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.