6.5.2022 | 07:31
Að drepa undan sér 6.5.22
- Þjóðin er alltaf meira og minna að fá fregnir af afstöðu einstakra þingmanna og álitsgerða þekktra landsmanna um hin ýmsu málefni sem í gangi eru í þjóðmálaumræðunni.
- Miklum vonbrygðum varð ég fyrir er ég sá nafn Þórhildar Sunnu á þessum umrædda kosningarlista og ekki gleður mig nú að sjá nafn Steinunnar Ólínu bætast þar við.
- Það sagði eitt sinn við mig ungur maður er ólst upp í sveit að það versta sem hefði verið sagt við sig hefði verið það að hann kynni ekki að skammast sín! - Þessir tveir framanreindu þjóðarleitogar hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér og mér þykir ákaflega leitt til vamms þeirra og lítilfjörleika að vita! - Hvað skyldi þá mega segja um alla hina er kóa með í undirskriftunum?
- Mér detta þar helst í hug orð fyrrum nágranna míns í sveitinni minni: - Það borgar sig nú ekki að eyða mörgum orðum á þá, Einar minn, þetta eru bara skynlaus,og vanvita Prumphænsni. - Þar hafið þið það háttvirtu þjóðmálafulltrúarnir Sunna mín og Ólóna! - Ekki veit ég hvort það á hér við: - Mundu það vesæll maður að kona hefur barið þig, sagði frú Gísla Súrsonar forðum.
- Getið þið ekki hugsað ykkur að almennir borgarar spyrji sig oft hvernig þeir er þykjast bera þjóðarheildina fyrir brjósti sínu geti oft á tíðum hagað sér eins og þeir gera? - Ég skora á ykkur Sunna og Ólína heildarinnar vegna að láta ykkur hverfa hið snarasta út af skákborði íslensrar örlagasögu. Í mínum huga hafð þið þegar afkastað topp árangri fyrir lífstíð þjóðinni til bölvunar og ekki á það bætandi.
-
Es ég vil leiðrétta hjá ykkur missögn er ég tel mig vel vita að sé rangt með farið af ykkur að telja Sigmund Davíð í hópi mótmælanda í nefndri atkvæðagreiðslu er þið hófuð mál ykkar um. Hann gat víst ræfillinn hvorki verið hrár eða soðinn með eða m
Að drepa undan sér 6.5.22óti svo hann skilaði bara auðu greyskarlinn sá arna.
Að drepa undan sér 6.5.22
Það er sagt að allt vatn renni til sjávar
og sumir vilji láta sig bara fljóta með!
Sunna og Ólínna upp á margan káfar,
kunni sig dömuleik verður varla séð.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31840
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.