6.5.2022 | 08:24
Minning um misyndismann 5.5.22
Olafur Landlæknir fallinn er nú frá,
faglega hann glæpaþráðinn spann.
Fyrir illvirki margir þann djöful dá
en Drottinn mun vart blessa hann.
Læknagrey sem leiðast í þann sið
lítil börn að brytja sem í spað,
Sækja vilja pláss við Drottins hlið
hví skyldi honum geta fallið það?
Mútum er beitt á bófana frækna,
bröndum og byssur ef með þarf
Guð sagði gróft var er þú lækna
leyddir í morð- og geldingastarf.
Leyfa honum deyja á sóttarsæng
- sýna tel ég einu sinni enn -
- að forfeður vorrar þjóðar-
voru þrældrepnir beiningamenn
Menn munu geta getið sér til
er ég fjalla um dauðan mann
sem á ser ei vörn til að tjalda,
hörmum mér matt hafi valda.
Niðurlagsorð:
Sá er hefur engum gefið grið
geta má sér lof er fer í dauða
og þeir er hafa á sama máta
sinnt störfum við hans hlið
sturlun nær af harmi, fela
sín augu sem að sáran gráta.
Skrifa ummæli
Deila
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31840
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.