7.5.2022 | 10:38
Uppgjör 7.5.22
Margur hefur maka af
í lífi fengið nóg
þótt láta vilji lítið á bera
og halda ólgusjó.
Svo til gengur með aðra
að hafi kjark og dug
gefa honum spark í rass
og rymja rækilega.
Hvað svo muni taka við
vilja margir kvíða,
en ráð er hafa langa bið
að fá sér meira að ríða.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31916
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.