7.5.2022 | 14:36
Takið ertir 28.4.22
Allar ákvarðanir
sem að þið takið
afleiðingar hafa.
Reynið vinir góðir
á löppunum lafa,
og láta ekki
lyddumenni líma
ykkur á klafa.
Ég lá býsna lengi
lágt þér að segja,
fékk þó upp risið
án þess að deyja.
Þá fór ég að yrkja
ýmsum þótti bert
um ástand það er
mætt hafði mér
á heimaslóðum
nærri við fótmál
hvert!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 31916
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.