Á söguslóđ Svarra 27.4.22

 
Skapmenn munu ei lengi láta
lyddumenni lengi hánga
herđum sínum á.
Ég hef margt um mína daga
óbeysnu af mér ađ segja frá.
Ég kýs frekar hinu ađ hampa
nógir munu keppast um hitt
mér hafi stundum tekist ögn
ađ geta fyrir mig kvitt.
Lífshlaup ganga upp og niđur
eins og sagt er gjarna,
tókst hjá mér ađ skila genum
áfram til nokkurra barna.
Mér tókst líka ađ fynna.maka
til ađ fleytt ćtt minni til bóta
langt fam á veginn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óđalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstađ. Hćttur hefđbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn međ nokkur hross á jörđinni og örlitla rćktun í félagi viđ annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurđsson framkvćmdastjóri í Neskaupstađ. Hann bjó fyrst á Hömrum viđ Akureyri og síđar á Geithellum í Álftafirđi. Hann rekur nú verslun í Neskaupstađ og er eigandi og hennar.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 31916

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband