Dásmlegur sveitungi og jákvćđur 19.3.22

 
Marga átti ég stórkostlega svetungana.
Hér skal segja lítillega frá viđskiptum
mínum viđ einn ţeirra ásamt smá forsögu:
Í mínu ungdćmi gengu barnaskólabörnin
heilu vegalengdirnar fram og til baka
í barnaskólann eđa voru í heimavist.
 
ER Jepparnir komu til sögunnar tóku ţeir
viđ ţar sem ţví var viđ komiđ.
Ég gekk inní ţađ hlutferki sem ađrir er elstu
börn mín hófu skólagöngu en var bent á af
skólastjóra fjarlćgrar sveitar ađ ríkiđ ćtti ađ
skaffa skólaakstur fyrir börnin.
 
Ţá hringdi ég í Frćđslustjóra og bađ hann
ađ athuga máliđ. Hann sagđi ţetta miđast viđ
eins og hálfs kílómeters lámarks vegalengd.
Svo hringir hann og segist búinn ađ mćla
en ég reynist ađeins innan viđ lámarkiđ en
bóndinn á Ormstöđum Jón Ţór Ađalsteinsson
vel yfir mörkunum og vilji hann biđa um ţetta
sé máliđ í höfn.
- Ég hringi í Jón Ţór og reifađi
máliđ og bađ hann leggja fram beiđnina. Hann
vćldi bara eis og honum var lćgiđ, eins og kvikindi og sagđi:- Nei geskur minn ég hef bara gaman af ađ skreppa undan kuamjölfunum smá tíma til ađ aka börnum og fá mér kaffisopa hjá skólastjórahjónunum í leiđinni og skreppa svo eftir ţeim seinni part
dagsins. - Es Mćtti kannsklíkja ţessu viđ
einn af ţeim draumum mínum sem út í bláinn fló?
 
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óđalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstađ. Hćttur hefđbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn međ nokkur hross á jörđinni og örlitla rćktun í félagi viđ annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurđsson framkvćmdastjóri í Neskaupstađ. Hann bjó fyrst á Hömrum viđ Akureyri og síđar á Geithellum í Álftafirđi. Hann rekur nú verslun í Neskaupstađ og er eigandi og hennar.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband