13.5.2022 | 03:36
Brunað á ball 13.5.22
Það var að vorkveldi
hún brá sér á ball
bráða hafði löngun
að hitta Sigga Hall.
Þegar að hún mætti
var kallað dömufrí,
hún með sama ætlaði
að ná hans skottið í.
En hvert þó í heitasta
önnur varð fyrri til
þá að hreppa gæjann
og í bili búið spil.
Hún bauð þá upp pilti
er stóð við hans hlið,
þau hafa verið saman
alla ævina hingað til.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.