Á kosningardag 28.10.17

Nú hafa flokkar inn fals og lygar barið,

fögrum á loforðum smjattar hver kjaftur.

Svo fellur allt í sama farið

og féfletting nauðstaddra tekur við aftur.

 

Kjóstu rétt 28.10.17
Lækka auðskatt leið mun best
og láta fátækt blæða.
Fyrr mun raun en sól er sest
slíkt sé um að ræða.
 

Þöggunin hillt 29.10.17

Nú hefur þjóðin þrælmennið hillt

sem þagði yfir siðleysisvanda.

Pólitík landans er svo víðáttuvillt

að vitið nær sjaldan til handa.
 

Framtakssamur karlinn 30.10.17
Hrægammar margir sýna hrekki, 
hné um mörgum þessi brá. 
Fylgi Sigmundar fellur ekki, 
foringja betri ei landið á

en aldrei kýs ég karlinn samt,
komið hefur illa fram við mig.
Öldnum og sjúkum gerði gramt
er geystist á þeim reið á slig.
 
Hann átti undir högg að sækja,
hafa af vesælum sótt var fast.
Illt er að vera Íhaldshækja
ásótt grimmt með syndalast.

Bloggfærslur 28. október 2017

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband