Setið á svikráðum 5.4.17

Það fá margir að kenna á kúpunni,

kræfur er oft sá tippalangi.

Einhver verður að sitja í súpunni

þar sem svínarí er í gangi.


Haffi skrifar mér 5.4.17 - Flugvöllur frekar en kvótinn

Þurfum við ekki að losa okkur við svona ríkistjórn sem ræður ekki við almannahagsmuni.
Væri nú ekki nær að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um hvort kvótinn se tekin og boðinn upp a almennum markaði svo allir sitji við sama borð? Er það ekki meira aðkallandi svo hægt se að viðhalda eðlilegu heilbrigðiskerfi, skólakerfi, löggæslu og vegakerfi? Heldur en að fara með Rekjavíkurflugvöll i atkvæðagreiðslu?


Memory

Fyrir 1 ári síðan
Sjáðu minningar þínar
 
 

Skálkar 4.4.16
Sigmundur takta tekur snjalla,
tannhvöss gerist kjaftaglíma.
Mörg eru nú sögð metin falla
mestu skálka allra tíma.


Bloggfærslur 5. apríl 2017

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband