Sex hundruð milljaða ku kosta landamæragirðing Trömps 5.1.19

Það er sagt svo að allt gangi í hring. Mér er spurn? Er sama sagan nú að endurtaka sig og í Þýskalandi þegar múrinn illræmdi reis þar eftir heimstyrjöldina síðari? Skyldi sú þriðja vera núna í uppbyggingu? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Sæll og blessaður Einar Sigfússon, ég skoðaði vegginn US Mex á netinu, og setti á bloggið. Bandaríkjamenn, hafa byggt yfir 1000 kílómetra af vegg á landamærunum, og alltaf haft hann þannig að hann er galopinn. 

Klikka á þessa slóð 

slóð 

65 lönd hafa reist landamæragirðingu. Þegar USA hefur reynt að stöðva smygl með börn, konur, eiturlyf um landamæri US-Mexíkó, þá hafa einhver öfl getað stöðvað framkvæmdina, komið í veg fyrir að fjármagn fengist til að ljúka við verkið.  

Það eru nokkrar myndir af veggnum, sen hefur verið byggður, neðar í blogginu.

Áður en Trump varð forseti, US had built 640 miles (1,030 km) 

India's 2,500-mile fence around Bangladesh 4023 kílómetrar 

Egilsstaðir, 09.01.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 9.1.2019 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 31840

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband