Katrín forsætisráðherra ætlar ekki að verða eftirbátur annarra í blíðskaparmálum

Á Íslandinu hrjáða 21.8.16 - 21.9.20

Ríkisstjórn eftir ríkisstjórn á Íslandi til langs tíma með Fjórflokkinn að vopni hefur nítt niður heilbrigðiskerfið, öryrkja og aldraða hver sem betur hefuð getað og hlaðið undir þá ríku. Skyldi alþýða manna eina ferðina enn í Alþingiskosningum ætla að kjósa í stórum stíl yfir sig sömu valdníðingana sem alltaf hafa lofað bótum og betrun og svikið hana á því jafnóðum aftur og í staðin sífellt aukið enn meira launamisréttið:


Margt er verra en veðurfar
er veldur hér fólki meinum.
Mest trúi ég um mæðu þar
af mannúðarskorti einum.


Margslungið manna er vosið,
margir vilja í sama rassi lafa.
Ég hef ekki aftur þá kosið
er einusinni svikið mig hafa.

 

Skyldu harðræðið á flóttafólkinu frá Egiptalandi sem nú er í felum á Íslandi eftir að hafa verið vísað úr landi ekki lengi halda á lofti ágæti og dug Katrínar Jakobsdóttur sem Forsætisráðherra!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband