Genin spila rullurnar 24.6.22

 
Aumingja trúi ég yfirleitt
að atgerfi geta ei gert.
Af góðum ættum gerast
góð gen oftast sterk
 
Svo er bara happið hvers
hvaðan hann er sprottinn,
hvort að hann sé sterkur
eða reynist loppinn.
 
- Hún fékk lánaða hryssu
og gerði þá regin skyssu,
skila mér henni eigi aftur,
ætti geta séð hver kjaftur
dýpt hennar svínarínu í.
 
En Skrattinn bíður í ofvæni
eftir að hreppa sína leppa
og teljast við hvert svínarí
sé að nokkru að keppa.
 
Á glæpabrautinni glatt er
að keppa um
hver fái snúið á náungann
best
þá er auðvitað alltaf við-
búð
að farið sé fala af honum
hest.
 
Að hvað sjái sér vesælla
sögðu menn hér áður,
hvað skyldu hjúin annað
hafa viljað nota sér?
En það er svo með lánið
það kann að vera snúið
þótt stundarsakir dvelji
þá fljótan oft það fer.
 
Ég held að hjúin ættu nú
hryssunni minni að skila,
fyrir ófernaði finn ég vera
öðtuvísi ætlaðan þeim til
- Þá bréfi læt ég lokið
og ei er leittr við að skilja,
atyrða þvílíka auminga
og vesalings-ræfils grey!
- Sem geta sjálfsagt lítið
að vesaldómnum gert!
.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband