Umferðarlög lífsgötunnar 9.1.16

Þeir sem brjóta af sér í umferð lífsgötunnar eru sektaðir fyrir hvað sem er til hlutaðeigandi aðila eða ríkissjóðs og dæmdir til fangelsis eftir því hvað brotin eru metin alvarleg af stjórnvöldum.

Það eru sagðar undantekningar á öllum hlutum. Mér virðist þar ein vera sú að hafi menn sölsað undir sig ógrynni fjár og svikið þjóðina ógurlega af ómældu fé þá orða dómsvöld ekki einu sinni að ná af þeim svo sem einhverju lítilræði til baka, hvorki fyrir ríkissjóð hvað þá einstaklingana sem fyrir því hafa orðið.

Eftir því sem ég hef fylgst með saksókn og dómum bankastarfsmanna að undanförnu veit ég ekki annað en þetta sé rétt hjá mér og minnist ég þess ekki að hafa heyrt um þetta bofs eð séð á það minnst í opinberri umræðu. 

Á sama tíma og þetta hefur verið í gangi er verið að taka allar eigurnar af öðrum fyrir þá einu sök að hafa orðið fyrir barðinu á þessum aðilum og hinum síbrjáluðu stjórnvöldum sem hafa stjórnað alltof lengi í landinu eins og einskis nema þeirra og vina þeirra sé morgundagurinn. Kjósið ekki Fjórflokkinn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband