Lögum skattkerfið - Haffi skrifar 27.9.16

Alltaf er talað um að öryrkjar séu latir og nenni ekki að vinna, mín reynsla af öryrkjum er sú að flest allir vilji vinna, nema hvað! Ef þeir fari til vinnu skerðist króna á móti krónu. Er þetta boðlegt? Nei þetta letur fólk til sjálfsbjargarviðleitni og þessu ætti að breyta þannig fengjum við marga öryrkja fram á vinnumarkaðinn. Sama ætti að gera varðandi eldri borgara sem vilja halda áfram að vinna. Hámarks skattur ætti að vera 20% á laun undir kr:500,000.- á mánuði og það á alla landsmenn? Laun frá kr500-1000.000.- ætti að vera 35% og 45% af launum yfir 1millj.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bæturnar eru ekki verðlaun fyrir að vera fatlaður eða gamall. Bæturnar koma í stað launa hjá þeim sem eru ófærir um að afla þeirra með vinnu. Það væri mjög óeðlilegt að borga launþega bætur fyrir að vera ekki á launum meðan hann er á launum. Fólk sem getur unnið en kýs að vera frekar á örorkubótum er ekki hægt að kalla annað en latt. Bæturnar voru ekki hugsaðar fyrir fólk sem getur unnið.

Vagn (IP-tala skráð) 27.9.2016 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband