Inga Snædal og flokkur fólksins 4.10.16

Ég bíð spenntur eftir að sjá hvað frambjóðenur leggja okkur til í sjónvarpsumræðunum sem eiga að verða í kvöld. Ég hef verið alveg hugfanginn hingað til af málflutningi Inga Snædal stofnanda flokks fólksins. Þar er á ferð manneskja sem talar af dapurlegri reynslu sinni af því að hafa lifað lengi á botni mannlísins sem Fjórflokkurinn hefur miskunnarlaust troðið fólk undir til að hýfa sjálfan sig uppúr svaðinu, allt of lengi.

- Es það slokknaði fljótt á spenningi mínum yfir þættinum og svo fór að ég vildi ekki láta meira yfir mig ganga og slökkti á tækinu. Mér fannst sem einn viðmælandinn Jens að nafni væri lagður í einelti af stjórnendunum og stoppaður af nærri jafnóðum og hann byrjaði að tala. Eg man eftir svona töktum frá því fyrir síðustu kosningar og þykir bölvað. Þeir sem verða fyrir slíku held ég undantekningalaust hafa eitthvað bitastæðara að segja en hið síendurtekna lyga og svikabull er oftast glymur á manni í pólitík. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband