Haffi skrifar mér 27.10.16 - Heimskasta þjóð í heimi

Það er ekki skrítið að landið sé fullt af erlendum fréttamiðlum til að fylgjast með komandi kostningum, þvÄ« þetta sagði einn við mig: ,,ég held að Íslendingar séu heimskasta þjóð î heimi, hér heyrir maður allflesta bölsóta ástandinu en skoðanakannanir sýna samt fullt traust til þeirra er sitja og komu öllu á hvolf, bæði fyrir hrun og svo aftur núna"

Í kommúnistaríkjum finnst engum svona stuðningur skrítinn, því þar eru menn dregnir úr í skóg og drepnir ef þeir standa ekki með spillingunni, en hér í lýðræðisríki?? Engin skilur þetta ástand, þess vegna fylgist heimurinn með...

Sumir halda að þetta séu eins og trúarbrögð og þeim breytir maður ekki á einni nóttu sama hvað bjátar á. Trúin á að allt sé best í heimi hér, hvort heldur það er maturinn, vatnið eða fólkið og allt sé vonlaust og eitrað í útlöndum.

VIÐ HVAÐ ER FÓLK HRÆTT? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband